Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. febrúar. 2014 07:43

Myndir: Mannfjöldi á friðsamlegum mótmælum á Austurvelli

Rúmlega þrjú þúsund manns komu saman á Austurvelli nú síðdegis til að mótmæla því að ríkisstjórnin hyggst draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu.

 

Mótmælin fóru friðsamlega fram utan að einu eggi var fleygt í þinghúsið. Hópur fólks sparkaði einnig og barði í girðingu sem lögreglan hafði sett upp framan við þinghúsið. Sjá mátti ýmis mótmælaspjöld og fána á lofti.

 

Mótmælin hófust klukkan 15:00. Um klukkutíma síðar fór að bera á því að fólk væri farið að tínast burt af Austurvelli.

 

Ljósmyndirnar sem fylgja hér með voru teknar af blaðamanni Skessuhorns.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is