Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. febrúar. 2014 02:01

Segir spennandi verkefni í þinginu en saknar barnanna

Miklar breytingar urðu í þingliði eftir kosningar til Alþingis síðasta vor. Þær urðu ekki síst vegna mikillar og snöggrar fylgisaukningar Framsóknarflokksins. Á lista þess flokks víða um land hafði raðast fólk úr ýmsum þjóðfélagsstigum, flest óþekkt og margir þeirra sem þáðu sæti ofarlega á lista bjuggust hreinlega ekki við að fara inn á þing. Niðurstaðan þegar talið var upp úr kjörkössunum var m.a. sú að Framsóknarflokkurinn stórbætti fylgi sitt í Norðvesturkjördæmi, glansaði inn með fjóra menn en hafði fengið tvo í kosningunum 2009. Í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins var Skagakonan Elsa Lára Arnardóttir varabæjarfulltrúi og kennari við Brekkubæjarskóla. Þessi þingvetur mun brátt renna sitt skeið þar sem stutt er í sveitarstjórnarkosningar. Því var forvitnilegt að spjalla við Elsu Láru, bæði að forvitnast um hana sjálfa og reynslu hennar af þingsetunni í vetur. Lesa má viðtal við Elsu Láru í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is