Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. mars. 2014 11:06

Búið að samþykkja lista Framsóknarflokks í Borgarbyggð

Félagsfundur í Framsóknarfélagi Borgarfjarðar og Mýra samþykkti í gærkvöldi framboðslista félagsins í komandi sveitarstjórnarkosningum í Borgarbyggð. Breytingar verða á listanum frá því í síðustu kosningum og tefla framsóknarmenn nú fram nýjum oddvita í efsta sæti. Það skipar nú Borgnesingurinn Guðveig Eyglóardóttir. Í öðru sæti er Helgi Haukur Hauksson, formaður Sambands ungra framsóknarmanna, og nemandi á Bifröst. Í þriðja sæti er Finnbogi Leifsson bóndi í Hítardal og núverandi sveitarstjórnarmaður og í því fjórða Sigríður G. Bjarnardóttir sem fyrir kosningarnar fyrir fjórum árum var oddviti listans. Í fimmta sæti er síðan Kolbeinn Magnússon bóndi í Stóra-Ási.

 

Listinn í heild lítur svona út:

 

 

1.         Guðveig Eyglóardóttir, Borgarnesi

2.         Helgi Haukur Hauksson, Bifröst

3.         Finnbogi Leifsson, Hítardal

4.         Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir, Borgarnesi

5.         Kolbeinn Magnússon, Stóra-Ási

6.         Kristín Erla Guðmundsdóttir, Borgarnesi

7.         Einar Guðmann Örnólfsson, Sigmundarstöðum í Þverárhlíð

8.         Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir, Grímsstöðum

9.         Hjalti Rósinkrans Benediktsson, Borgarnesi

10.       Sigríður Þorvaldsdóttir, Hjarðarholti

11.       Sigurjón Helgason, Mel

12.       Halla Magnúsdóttir, Borgarnesi

13.       Sigrún Ólafsdóttir, Hallkelsstaðahlíð

14.       Kristján Axelsson, Bakkakoti

15.       Dagný Sigurðardóttir, Inni-Skeljabrekku

16.       Sveinn Hallgrímsson, Vatnshömrum

17.       Jenný Lind Egilsdóttir, Borgarnesi

18.       Ásmundur Einar Daðason, Þverholtum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is