Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. apríl. 2014 11:59

L listi Samstöðu í Grundarfirði

Á fundi L lista Samstöðu í Grundarfirði í gærkveldi var kynnt niðurstaða forvals sem ráðist var í vegna skipunar lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Samkvæmt upplýsingum Skessuhorns lýstu margir sig tilbúnir til þátttöku. Niðurstaðan liggur nú fyrir. Í fyrsta sæti er Eyþór Garðarsson bæjarfulltrúi og sjúkraflutningamaður og færist hann upp um þrjú sæti frá síðustu kosningum. Í næstu þremur sætum eru nýliðar í sveitarstjórnarmálum. Berghildur Pálmadóttir, Hinrik Konráðsson og Elsa Björnsdóttir.

 

Listinn í heild sinni:

 

 

1. Eyþór Garðarson, bæjarfulltrúi og sjúkraflutningamaður,.

2. Berghildur Pálmadóttir, ráðgjafi hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga.

3. Hinrik Konráðsson, fangavörður.

4. Elsa Björnsdóttir, ferðamálafræðingur.

5. Gunnar Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóri.

6. Sævör Þorvarðardóttir, fangavörður.

7. Þorbjörg Guðmundsdóttir, kennari.

8. Ólafur Tryggvason, umsjónarmaður fasteigna hjá FSN.

9. Guðrún Jóna Jósepsdóttir, fjármálastjóri FSN.

10. Bjarni Jónasson, vélstjóri.

11. Sólrún Guðjónsdóttir, framhaldsskólakennari.

12. Helena María Jónsdóttir, afgreiðslumaður í Lyfju.

13. Vignir Maríasson, vinnuvélastjóri.

14. Una Ýr Jörundardóttir, framhaldsskólakennari.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is