Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðdegi. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. apríl. 2014 10:01

Áburði skipað upp á Akranesi

Tími áburðarflutninga er runninn upp þetta vorið. Öllum túnáburði til notkunar á Vesturlandi er skipað upp á Akranesi. Eitt áburðarskipanna kom í byrjun vikunnar með 3900 tonn af áburði. Það heitir Wilson Sky, siglir undir kýpversku flaggi og er gert út af norsku skipafélagi. Það eru m.a. Skeljungur, Sláturfélagið, Fóðurblandan og Lífland sem selja Vestlendingum áburð en það var Fóðurblandan sem hafði milligöngu um sölu áburðarins sem Wilson Sky kom með, samkvæmt upplýsingum frá Akraneshöfn. Í nógu er að snúast hjá starfsmönnum ÞÞÞ á Akranesi við uppskipun og flutning á áburðinum og voru meðal annars fjórir lyftarar á vegum ÞÞÞ á fullu við uppskipun.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is