Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðdegi. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. apríl. 2014 04:01

Skotfélag Vesturlands hélt sitt fyrsta mót

Félagar í Skotfélagi Vesturlands héldu fyrsta skotmótið sitt í nýju inniaðstöðu félagsins í gamla sláturhúsinu í Brákarey í Borgarnesi 1. apríl sl. Að sögn Þórðar Sigurðssonar formanns félagsins var mótið með léttu ívafi og fyrst og fremst haldið til að prófa inniaðstöðuna. Hún hefur verið í byggingu frá ársbyrjun 2013. Tíu manns tóku þátt í keppninni en keppt var með .22cal rifflum í tveimur flokkum. Sigurvegarar á mótinu voru þeir Kristján Pálsson og Ómar Jónsson. Þórður segir að framkvæmdir í inniaðstöðunni séu nú á lokametrunum og er kærkomið að sjá fyrir endann á þessu metnaðarfulla verkefni. „Geta má þess að vinnustundirnar skipta hundruðum hjá okkur en öll vinna hefur verið unnin í sjálfboðavinnu. Okkur hefur tekist með mikilli útsjónarsemi og hjálp góðra manna og kvenna að halda félaginu réttum megin við núllið í kostnaði vegna framkvæmda,“ segir Þórður sem kveðst ánægður með kraftinn í félaginu.

Sjá nánar í nýjasta tölublaði Skessuhorns sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is