Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðdegi. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. apríl. 2014 08:01

Sterk starfsemi í vel reknu sjúkrahúsi

Fritz H. Berndsen hefur starfað sem skurðlæknir á Sjúkrahúsinu á Akranesi í tæp tólf ár. Hann er sérfræðingur í almennum skurðlækningum og hefur sérhæft sig í kviðsjáraðgerðum með góðum árangri. Fritz kemur úr höfuðborginni, er Reykvíkingur í húð og hár. „Ég er fæddur 1965 og uppalinn í Reykjavík. Ég lauk læknisfræðinni hér heima og var svo í tíu ár í Svíþjóð,“ segir Fritz í samtali við Skessuhorn. Fritz lauk doktorsnámi sumarið 2003 og fjallaði doktorsverkefnið um nárakviðslitsaðgerðir með áherslu á kviðsjáraðgerðir. „Ég byrjaði strax að vinna hér á Skaganum eftir að við komum heim frá Svíþjóð. Við fjölskyldan fluttum samt ekki hingað því ég var upphaflega í afleysingastarfi hér til eins árs. Svo endaði það með því að ég tók við af þeim sem var hér áður. Það hefur því teygst verulega úr þessu eina ári,“ segir Fritz og brosir. Hann bætir því við að hann hafi þó áður starfað á Skaganum en hann var kandídat á sjúkrahúsinu fyrir 23 árum og það hafi verið upphafið á tengingunni við Akranes.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is