Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. maí. 2014 09:13

Kynningarfundir í dag um nýtt svæðisskipulag fyrir Snæfellsnes

Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á svæðinu hefur auglýst nýtt svæðisskipulag fyrir Snæfellsnes. Meginhlutverk þess er að stuðla að því að öll sveitarfélögin, í samvinnu við íbúa og atvinnulíf, sigli í sömu átt í umhverfis-, atvinnu- og menntamálum. Tillöguna má nálgast á vef Alta sem og á bæjar- og oddvitaskrifstofum á Snæfellsnesi. Kynning tillögunnar fer m.a. fram á opnu húsi í dag 2. maí í Ráðhúsinu Stykkishólmi milli kl. 12 og 13, að Vegamótum milli kl. 14 og 15 og í Átthagastofu Snæfellsbæjar í Ólafsvík kl. 15.30 til 16.30. Þar gefst færi á að setja fram fyrirspurnir og taka við ábendingum. Formlegt auglýsingaferli fer síðan af stað í sumar og gefst þá 6 vikna frestur til að koma að athugasemdum. "Íbúar Snæfellsness og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér tillöguna á þessu stigi og senda ábendingar eða fyrirspurnir til svaedisgardur@svaedisgardur.is í síðasta lagi 5. maí nk," segir í tilkynningu. Sjá nánar auglýsingu í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is