Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. maí. 2014 12:13

Olíulaus og bilaður bátur suðvestur af Akranesi

Sjóbjörgunarflokkur Björgunarfélags Akraness var kallaður út snemma í gærkveldi til aðstoðar báti, Nafna HU-3, sem staddur var tvær sjómílur suðvestur af Akranesi. Samkvæmt siglingaslóð bátsins á Marine Traffic lagði hann af stað frá Sandgerði snemma um morguninn. Stímið var tekið inn í Hvalfjörð en á bakaleiðinni varð báturinn olíulaus suðvestan við Akranes, eins og fram kom í útkalli til björgunarfélagsins. Margrét Guðbrandsdóttir, bátur BA, fór til aðstoðar klukkan 18 í gær. Í ljós kom að meira en olíuleysi var að bátnum, m.a. bilun í olíugjöf. Varð því ákveðið að draga bátinn til Reykjavíkur enda hafði þegar þarna var komið sögu bátana rekið talsvert í átt til höfuðborgarinnar. Björgunarfélagsmenn voru komnir aftur til heimahafnar um tíuleytið í gærkvöldi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is