Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. maí. 2014 10:00

Nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi í Dalabyggð

Efnt hefur verið til samstarfs milli Dalabyggðar og Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga, UDN, um starf íþrótta- og tómstundafulltrúa. Nýlega var ráðinn í starfið Guðni Albert Kristjánsson og mun hann samhliða einnig verða framkvæmdastjóri UDN. Um er að ræða 50% starf. Í starfið var ráðið frá og með 1. júní næstkomandi en Guðni hefur reyndar séð um knattspyrnuæfingar lengst af frá því hann flutti í Búðardal í ágúst á síðasta ári. Guðni segir að áhugi fyrir frjálsum íþróttum sé einnig talverður á svæðinu og hann á von á því að einnig verði frjálsíþróttaæfingar í sumar. Guðni er Borgnesingur að uppruna og er grafískur hönnuður að mennt. Hann býst ekki við að starfa mikið á þeim vettvangi núna eftir að hann er fluttur í Búðardal, en það bíði þó að huga að og bæta vefsíðuna hjá UDN.

Lesa má viðtal við Guðna Albert í Skessuhorni vikunnar.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is