Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. maí. 2014 02:40

Fengið margt gott veganestið um ævina

„Dalirnir heilla,“ heyrist gjarnan sagt þegar ferðamenn á leið um landið eru minntir á hvert þeir gætu m.a. beint ferð sinni. Víst er að Dalirnir hafa heillað marga og ýmsir sem þar hafa dvalið um lengri eða skemmri tíma halda tryggð við Dalasýsluna. Einn þeirra er Ragnar Ingi Aðalsteinsson þjóðþekktur hagyrðingur og skáld sem og höfundur margra kennslubóka um íslensku og bragfræði. Það var einmitt vegna ljóðaáhuga Ragnars Inga og útgáfu á tímariti um hefðbundna ljóðlist, Stuðlabergi, sem hann gefur út, sem ritstjóri Skessuhorn komst í samband við hann og varð áskynja um tengsl hans við Dalina. Ragnar Ingi starfaði þar í átta ár og m.a. ritstýrði hann þá Dalablaðinu um þriggja ára skeið. Á árunum í Dölunum byggðu Ragnar Ingi og kona hans, Sigurlína Davíðsdóttir, sér sumarhús í Lindarkoti í landi Stóru-Tungu á Fellsströnd. Þar dvelja þau löngum stundum og Ragnar Ingi var einmitt farinn að iða í skinninu af tilhlökkun að fara í Dalina á þessu vori þegar blaðamaður Skessuhorns átti spjall við hann á dögunum.

 

Sjá viðtal við Ragnar Inga Aðalsteinsson um árin í Dölunum og vísnagerð í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is