Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. maí. 2014 01:01

Rætt við fulltrúa allra framboðslista á Vesturlandi

Vart hefur farið framhjá neinum að landsmenn ganga til sveitarstjórnarkosninga á laugardaginn. Sveitarfélögin eru tíu sem tilheyra gamla Vesturlandskjördæmi eins og það var fyrir síðustu kjördæmabreytingu. Í sex þeirra verður kosið listakosningu; Akranesi, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsbæ, Grundarfirði og Stykkishólmi. Í Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppi, Helgafellssveit og Dalabyggð verður kosið óhlutbundinni kosningu. Einnig er það fyrirkomulag viðhaft í Reykhólahreppi.

Í þeim sex sveitarfélögum þar sem boðnir eru fram listar eru samtals 19 framboð. Skessuhorn sendi nokkrar skriflegar spurningar til oddvita þeirra og bauð þeim að svara, eða fulltrúa þeirra sem þeir tilnefndu. Oddvitar kusu að svara í 17 tilfellum af 19 en tveir buðu fulltrúum neðar á listanum að svara. Svör þeirra eru birt í Skessuhorni sem kom út í dag, ásamt myndum af fólkinu sem er í framboði. Þá er einnig rætt við kjósendur í átta sveitarfélögum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is