Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. ágúst. 2014 06:01

Rætt við verkamann sem senn hættir störfum

Guðjón Sveinbjörnsson fluttist til Akraness frá Norðurfirði á Ströndum 28 ára gamall ásamt foreldrum sínum. Nokkur systkina hans höfðu áður flutt á sömu slóðir. Þau eru sjö systkinin og fimm þeirra eru nú búsett á Akranesi. Guðjón fór strax að vinna í fiskvinnslu hjá Heimaskaga hf og var þar fyrstu árin en síðan lá leiðin til HB&Co þar sem hann starfaði næstu árin, allt þar til hann lenti í einelti og var látinn hætta. Það fannst Guðjóni að vonum sárt og ósanngjarnt. Eftir það hefur hann farið á vertíðir og unnið við aðgerð og fleira í Grindavík en síðan starfað í sláturhúsum víða um land á haustin. Nú segist hann alveg hættur að vinna enda sé stutt í að hann fari á ellilífeyri. Hann verður 67 í mars á næsta ári.

 

Sjá viðtal við Guðjón Sveinbjörnsson í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is