Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. ágúst. 2014 10:01

Segir nauðsynlegt að búa í samfélaginu

Athygli vakti að gríðarlegur fjöldi sótti í vor um starf sveitarstjóra Hvalfjarðarsveitar. Skúli Þórðarson fráfarandi sveitarstjóri í Húnaþingi vestra var ráðinn og byrjar hann í nýja starfinu á morgun, 15. ágúst. Slegið var á þráðinn til Skúla sem hlakkar til að að hefja hið nýja starf.  "Fjölskyldan hlakkar öll til að breyta til og flytja á nýjan stað. Við höfum þegar íbúð í sigtinu í Melahverfinu sem vonandi gengur eftir. Þá ættum við að geta flutt um mánaðamótin eða ekki síðar en um miðjan september. Það hefur aldrei verið spurning í mínum huga um annað en að búa í samfélaginu, enda grundvallaratriði að mínu mati,“ segir Skúli. „Þetta leggst allt afar vel í mig og mína. Nýr starfsvettvangur að kynnast og takast á við og nýtt fólk og umhverfi til að mynda tengsl við.“

 

Sjá nánar spjall við Skúla í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is