Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. september. 2014 01:00

Oft hefur fylgt því barátta að eiga fatlað barn

Einar Jónsson starfar sem aðalbókari hjá Hvalfjarðarsveit. Blaðamaður brá sér þangað í síðustu viku. Í spjalli við Einar kom í ljós að hann hefur marga fjöruna sopið ef svo má að orði komast. Kom í þennan heim norður í Fljótum og fluttist ungur á Akranes. Hann starfaði á gostímanum í Eyjum og gerðist þá flóttamaður um tíma, eins og hann orðar það. Kona Einars er Guðrún Kristín Guðmundsdóttir frá Síðumúlaveggjum í Hvítársíðu. Saman eiga þau þrjú börn, þar á meðal fjölfatlaðan dreng. Í samtalinu við Einar kom fram að af lífinu hefur hann ekki síst dregið lærdóm og þroskast af því að eignast og ala upp fatlað barn. „Oft hefur líka fylgt því barátta að eiga fatlað barn, eins og núna um þessar mundir,“ segir Einar. Hann segir þau hjónin og fleiri aðstandendur fatlaðra ekki ánægða með þróunina eftir að málaflokkurinn fluttist frá ríkinu til sveitarfélaganna. Málin hafi þróast á verri veg eftir að Akraneskaupstaður tók við málefnum fatlaðra fyrir þremur árum.

 

Rætt er við Einar Jónsson aðalbókara Hvalfjarðarsveitar um ýmislegt frá lífshlaupinu í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is