Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. september. 2014 03:41

Oft er það sem er erfitt, líka það sem er rétt

Arndís Halla Jóhannesdóttir er Vestlendingur, m.a. ættuð af Snæfellsnesi en uppalin á Akranesi. Þrátt fyrir ungan aldur glímir Arndís Halla nú við krabbamein í annað skipti á lífsleiðinni. Í fyrra skiptið sem hún veiktist var hún búsett í Californíu og hefur því samanburð við þær aðstæður sem sjúklingar hér á landi og heilbrigðisstarfsfólk býr við. Í aðsendri grein í Skessuhorni og fleiri fjölmiðlum nú um helgina lýsir Arndís Halla reynslu sinni og segir m.a. í niðurlagi greinar sinnar:

"Því vil ég, og ég veit ég tala fyrir hönd margra, biðla til ykkar sem ráðið að koma því í framkvæmd hið snarasta að ráðast í byggingu á nýju sjúkrahúsi. Það getur ekki beðið sama hvernig budda ríkisjóðs er því oft er það sem er erfitt, líka það sem er rétt. Kæru ráðamenn! Hafið endilega jákvæðnina að vopni í því að hefja það stóra verkefni að byggja nýtt sjúkrahús því þannig verður allt svo miklu léttara. Setjum nú í fimmta gír og framkvæmum!"

 

Sjá grein Arndísar Höllu hér.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is