Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. október. 2014 11:01

Sjónvarp Skessuhorns - Hinsta ferð sláturfjárins

Blaðamaður Skessuhorns brá sér á dögunum í ferð með Jóni Þór Þorvaldssyni fjárbílstjóra frá Innri Skeljabrekku í Borgarfirði. Tilgangurinn var að safna sláturfé á Akranesi, í Hvalfjarðarsveit og Norðurárdal til flutnings norður um heiðar og slátrunar á Sauðárkróki. Ferðasagan er birt á miðopnu í nýjasta Skessuhorni. Hér má hins vegar sjá myndband sem Skessuhorn hefur einnig framleitt úr því sem fyrir augu bar í ferðinni. Í þessu myndbandi má sjá þegar fénu er safnað á Vesturlandi og það flutt norður.

 

Auk Jóns Þórs bílstjóra er rætt er við bændurna Björn Árnason á Akranesi, Ásmund Guðmundsson á Arkarlæk í Hvalfjarðarsveit og Sverri Guðmundsson í Hvammi í Norðurárdal. Sjón er sögu ríkari.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is