Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. október. 2014 10:50

Ný reglugerð um mynsturdýpt hjólbarða

Nú er runninn upp sá árstími að bíleigendur þurfa að setja vetrardekk undir farkosti sína ætli þeir að eiga heimanrennt í vetur. Þegar hafa borist fregnir af næturfrosti og hálku á Vesturlandi og fyrstu snjóar gætu fallið hvenær sem er. Í ár hafa kröfur verið hertar um lágmarks dýpt í mynstri hjólbarða að vetri til. Frá 1. nóvember til 14. apríl verður bannað að aka um nema mynstursdýptin sé að minnsta kosti þrír millimetrar. Hún var áður 1,6 mm þegar fólksbílar voru annars vegar. Ýmsir bíleigendur gætu því átt von á því að þurfa að kaupa ný dekk í haust, fyrr en þeir áætluðu. Yfirvöld munu krefjast þess að bíll verði færður til endurskoðunar ef það kemur í ljós að mynsturdýpt dekkja er of lítil miðað við nýju reglurnar.

 

Rætt er við rekstraraðila nokkurra hjólbarðaverkstæða í Skessuhorni sem kemur út á morgun.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is