Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. október. 2014 08:46

Vetrarlægð gerir brátt vart við sig

Kuldaskil verða á leið suður yfir vestanvert landið í dag. Með morgninum hvessir af norðvestan og norðan um landið norðvestanvert og verður þar snjókoma og fjúk, einnig á láglendi.  Þá verður einnig snjókoma og hálka í hægum vindi á fjallvegum vestanlands fram undir hádegi. Veður versnar og fer að snjóa á Norðurlandi um og upp úr hádegi. Á vegum eru nú hálkublettir á Mýrum og Vatnaleið en á Fróðárheiði er snjókoma og snjóþekja. Hálka er á köflum í Borgarfirði og norður yfir Holtavörðuheiði. Snjóþekja er á Bröttubrekku og sumsstaðar hálka eða hálkublettir í Dölum. Hálka eða snjóþekja er á fjallvegum á Vestfjörðum.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is