Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. október. 2014 11:01

Hundrað hjólbörðum stolið – lögregla biður fólk að vera á varðbergi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar innbrot og þjófnað á rúmlega 100 hjólbörðum sem kunna að verða boðnir til sölu á næstu dögum. Ekki er óalgengt að þýfi af þessu tagi sé boðið til sölu í nágrannabyggðum höfuðborgarinnar. Biður lögregla fólk um að vera vakandi fyrir því að kaupa ekki hjólbarða sem kunna að vera þýfi. Viðurlög, refsing, er við vísvitandi kaupum á þýfi og er það haldlagt af lögreglu ef það finnst. „Þeir sem kunna að búa yfir upplýsingum um hjólbarðaþjófnaðinn eða sölu á hjólbörðum sem ætla má að geti verið úr umræddu innbroti eru beðnir að hafa samband við Lögreglustöð 4 í síma 444-1180 eða senda póst á abending@lrh.is.“

 

Umræddir hjólbarðar eru af eftirfarandi tegund og stærð:

 

 

 

185/65R15 92T NOKIAN WR D3 CC))71

245/70R16 111T XL ROTILVA AT CE )) 72

225/55R17 94T XL NOKIAN HKPL 7 Studded

205/50R17 93T NOKIAN HKPL XL 7 Studded

265/50R20 111T NOKIAN HKPL 7 SUV XL Studded

235/55R17 103 XL NOKIAN HKPL 8 SUV Studded

175/70R13 NOKIAN Nordman 5 82T

205/70R15 NOKIAN Nodrman 5 100T XL

225/60R17 NOKIAN Nordman 5 SUV 103 XL

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is