Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. október. 2014 09:58

Mikil loftmengun mælist nú í Stykkishólmi

Aukin brennisteinsdíoxíð (SO2) mengun mælist nú á Norður- og Vesturlandi. Tilkynningar um mengun hafa borist frá Akureyri, Skagafirði og Stykkishólmi.  Hæstu gildi sem mældust í morgun voru um 5100 míkrógrömm á rúmmetra á Sauðárkróki, um 2700 míkrógrömm á rúmmetra í Stykkishólmi og um 4000 míkrógrömm á rúmmetra á Akureyri. Veðurstofan gerir ráð fyrir því að í dag verði gasmengunin vestur af eldstöðvunum eða frá Reyjanesi í suðri, vestur á Barðaströnd og norður að Húnaflóa sjá nánar á www.vedur.is. Auk þess getur staðbundin mengun fundist á fleiri stöðum eftir veðurskilyrðum.

Almannavarnir eru að senda út SMS skilaboð á svæðið en afhending þeirra mun taka langan tíma þar sem mikill fjöldi farsíma og farsímasenda eru á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá símafyrirtækjunum er um 19.000 farsímanúmer tengdi við farsímakerfið í Eyjafirði.

Almenningur er hvattur til þess að kynna sér leiðbeiningar um viðbrögð við SO2 mengun á vefsíðu Almannavarna.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is