Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. nóvember. 2014 01:14

Slæm loftgæði framan af degi um suðvestanvert landið

Loftgæði eru nú víða slæm um landið suðvestanvert. Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar eru loftgæði sögð slæm fyrir viðkvæma. Brennisteinsdíoxíð mælist á bilinu 700-1600 á svæðinu frá Hveragerði að Grundartanga. Verst mælast loftgæðin í Grafarvogi í Reykjavík. Á Gröf í Hvalfirði mældist styrkurinn 1500 µg/m³  þegar mest var í nótt, en nú er hann 910 µg/m³  og örlítið vaxandi. Sjá nánar hér graf yfir Gröf.  Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er búist við froststillu á gosstöðvunum í Holuhrauni en við þær aðstæður má búast við að háum styrk mengunar. Einkum suðvestantil fyrripart dags. Þegar kemur fram á daginn má búast við mengun á svæðunum norðan- og austan við eldstöðvarnar.

 

Almenningur er hvattur til þess að kynna sér leiðbeiningar yfirvalda sem finna má á vef Umhverfisstofnunar www.loftgædi.is  og á vef almannavarna www.avd.is

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is