Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. nóvember. 2014 10:53

Torkennilegt ljós á lofti

Björgunarsveitir af Vesturlandi voru kallaðar út til leitar á Holtavörðuheiði eftir að neyðarblys, eða annað torkennilegt ljós, sást á lofti norðaustur af háheiðinni rétt fyrir klukkan 18 í gær. Ljósið sást nokkuð víða og ekki var talið útilokað að um einhverskonar náttúrufyrirbæri hafi verið að ræða, sagði í tilkynningu frá Landsbjörgu. Á fjórða tug björgunarsveitarmanna tók þátt í eftirgrennslan og könnuðu svæðið akandi og á fjórhjólum. Meðal annars könnuðu þeir hvort á svæðinu væru mannlausar bifreiðar eða önnur merki þess að skotveiðimenn eða aðrir væru í vanda staddir.  Síðar um kvöldið var síðan ákveðið að hætta leit og talið útilokað að ljósið á lofti hafi verið af mannavöldum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is