Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. nóvember. 2014 08:01

Menntamálaráðherra heimsækir Akranes í dag

Samkvæmt venju heimsækir Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skóla og menningarstofnanir í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er sunnudaginn 16. nóvember. Að þessu sinni mun ráðherra verða á Akranesi í dag, föstudaginn 14. nóvember. Heimsæknir hann nokkrar mennta- og menningarstofnanir í bænum.

 

 

Dagskrá heimsóknar ráðherra er svohljóðandi:

 

 

 

Kl. 12:15-13:15: Heimsóknin hefst í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi; stutt skoðunarferð, hádegisverður og tónlistaratriði.

 

Kl. 13:20-14:40: Dagskrá í Bókasafni Akraness - Ávarp bæjarstjóra og síðan blönduð dagskrá sem nemendur í grunnskólunum á Akranesi sjá um.

 

Kl. 14:50-15:40: Heimsókn í leikskólann Vallarsel. Leikskólabörn sjá um stutta tónlistardagskrá.

 

KL. 15:50-16:30: Heimsókn í Þorpið - frístundamiðstöð. Fulltrúi frá Ungmennaráði Akraness segir stuttlega frá og síðan munu stjórnendur Þorpsins segja frá starfseminni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is