Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. nóvember. 2014 01:00

Ögrun að hafa mörg járn í eldinum

Dagný Hauksdóttir er deildarstjóri sérdeildar Brekkubæjarskóla á Akranesi. Hún er búsett á Eystra-Súlunesi í Hvalfjarðarsveit. Auk þess að vera eiginkona oddvita sveitarstjórnar er hún þriggja barna móðir sem vinnur hörðum höndum við að ljúka meistaranámi í sérkennslufræðum en mætir engu að síður í mjaltir eftir dagvinnu heima á búinu á Súlunesi. Þessi eljusemi og orka fær blaðamann til að velta fyrir sér hvort ógerilsneydda mjólkin innihaldi eitthvað annað og meira en einungis mjólk!

 

 

 

„Ég er ótrúlega heppin að búa eins og ég bý,“ segir Dagný sem býr í næsta nágrenni við tengdaforeldra sína og fær þaðan mikla hjálp, sem og frá foreldrum sínum. „Það eru náttúrlega algjör forréttindi að geta unnið við það sem mann langar og verið í skóla en að börnin fái á sama tíma að njóta góðs af ömmum og öfum. Ég gæti þetta ekki án þeirra hjálpar.“ Dagný bætir því við að það sé fjölskylduverkefni að vera með búskap, það þekki allir sem hafi reynt. 

 

Nánar er rætt við Dagnýju í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is