Vegna veðurs á Kjalarnesi fellur niður fyrirhuguð ferð bíls Blóðbankans á Akranes í dag. Þetta er í annað skipti á einni viku sem koma hans frestast, en í síðustu viku var það vegna bilunar í bílnum.
Ekki tókst að sækja efni