Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. febrúar. 2015 09:01

Fólk streymdi að í hundraðatali til að skoða endurbætt fjós

Um fimm hundruð manns sóttu heim fjósið á Refsstöðum í Hálsasveit á laugardaginn. Þar var opið hús og fjósið með búnaði til sýnis þeim sem vildu. Fjósið hefur staðið tómt um nokkurra ára skeið en hefur nú verið innréttað upp á nýtt og búið nýjum tækjum. Hjónin Brynjar Bergsson og Anna Lísa Hilmarsdóttir bændur á Sleggjulæk í Stafholtstungum festu kaup á Refsstöðum fyrr í vetur. Þau hafa ráðist í miklar fjárfestingar við að innrétta rúmgóða fjósbygginguna upp á nýtt og búa hana nýjum tækjum svo sem fullkomnum mjaltaþjón og öðru sem til þarf. Ekki veitir af. Fjósið á að hýsa um 130 kýr og ársframleiðslan er áætluð um 800 þúsund lítrar af mjólk.

 

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar og innslagi í Sjónvarpi Skessuhorns.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is