Vatnsborð Skorradalsvatns hækkaði allnokkuð í leysingunum á sunnudag og í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd Péturs Davíðssonar á Grund þá fór svo að það flæddi yfir tún og mela í grennd við útfall vatnsins.
Ekki tókst að sækja efni