Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. febrúar. 2015 02:22

Ekki fleiri þættir frá Skessuhorni á ÍNN

Slitnað hefur upp úr samstarfi Skessuhorns og sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN um áframhaldandi birtingu þátta Sjónvarps Skessuhorns á stöðinni. Undanfarin þrjú miðvikudagskvöld hafa hálftíma langir frétta- og mannlífsþættir af Vesturlandi verið sýndir á ÍNN. „Ákveðin tæknileg vandamál hafa komið upp við útsendingu þáttanna og því hefur verið ákveðið að slíta samstarfinu. Starfsfólk Skessuhorns hefur metnað til að skila alltaf frá sér vönduðu og góðu efni. Birting þess þarf einnig að vera án hnökra og sú hefur því miður ekki verið raunin,“ segir Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns. Hann segir að eftir sem áður verði tekið upp og framleitt efni til birtingar á ljósvakamiðlum en fyrst í stað verði það efni sýnt á vef Skessuhorns. "Sjónvarp Skessuhorns er komið til að vera, einungis spurning um hvar efni þess er varpað," segir Magnús.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is