Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. febrúar. 2015 01:01

Í róðri með dragnótarbátnum Sveinbirni Jakobssyni

Alfons Finnsson fréttaritari Skessuhorns skellti sér síðastliðinn föstudag í róður á dragnótarbátnum Sveinbirni Jakobssyni SH-10 frá Ólafsvík. Mætt var um borð í Ólafsvíkurhöfn rétt fyrir klukkan sjö að morgni. Vel var tekið á móti gesti og var síðan endum sleppt og haldið á miðin í blíðskaparveðri og stefnan tekinn á Nesbrotið sem eru gömul og gjöful fiskimið. Vel lá á mannskapnum á Sveinbirni á útleið og var mikið rætt um fótbolta enda skipsverjar miklir áhugamenn um knattspyrnu og stuðningsmenn Víkings í Ólafsvík.

Róðurinn gekk vel, sjö tonn af fallegum fiski komu um borð og siglt í land í sama blíðskaparveðrinu og um morguninn tólf tímum síðar.

 

Sjá myndasyrpu og frásögn í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is