Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. febrúar. 2015 11:01

Rætt við listamanninn Baska um líf hans og störf

Um síðustu helgi opnaði Bjarni Skúli Ketilsson myndlistarsýninguna „Daglegt líf“ í Guðnýjarstofu, Safnaskálanum í Görðum á Akranesi. Bjarni, eða Baski eins og hann er oft kallaður, segir myndirnar sýna daglegt líf sitt í Hollandi og Íslandi í gegnum árin en flestar myndanna eru málaðar á þessu og síðasta ári, þó ein og ein eldri slæðist með. Blaðamaður Skessuhorns kíkti á sýningu Bjarna og tók hann tali.

Bjarni er Skagamaður að uppruna, sonur Helgu Gísladóttur og Ketils Bjarnasonar. Hann er fæddur og uppalinn á Akranesi þar sem hann bjó til tvítugs. Bjarni segist hafa verið með svokallaða les-, skrif- og reikniblindu sem barn og því hafi honum ekki gengið mjög vel að læra. „Nú í dag er til hjálp við öllu þessu en það var ekki í þá daga sem ég var í barnaskóla. Það var því ekki mikið pláss fyrir því í hausnum en þeim mun meira rými hafði ég fyrir sköpunargleðina, sem er mitt lifibrauð enn í dag og því bara hægt að líta jákvætt á það,“ segir hann og brosir. Bjarni hélt því áfram að skapa þegar komið var á fullorðinsárin. Í dag býr hann í Hollandi ásamt fjölskyldu sinni þar sem hann hefur atvinnu af listsköpun af ýmsu tagi.

 

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is