Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. febrúar. 2015 09:01

Allt milli himins og jarðar til í verslun Blossa

Við árslok 2010 keyptu mæðgurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Helga Sjöfn Ólafsdóttir þvottahús og verslun í Grundarfirði og hófu rekstur. Blossi ehf. heitir fyrirtækið og þar kennir ýmissa grasa. Þar má finna þvottasjálfsala fyrir utan en innandyra snúast tromlurnar í stórum iðnaðarþvottavélum allan daginn enda reka þær efnalaug. Ingibjörg, eða Bibba eins og hún er jafnan kölluð, segir nokkurn stíganda hafa verið í rekstrinum síðan þær mæðgur opnuðu og þakkar hún það að stórum hluta fjölgun ferðamanna á svæðinu. Nú sé þokkaleg umferð á veturna líka sem áður var mun rólegri tími. Inni í versluninni er svo hægt að fá ótrúlega margt. Hvort sem manni vantar rúðuþurrkur, skeifur, lopa, leikföng, ritföng, verkfæri eða málningu. Það er ansi breitt vöruúrval og nánast hægt að fá allt milli himins og jarðar.

 

Þetta og fleira í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is