Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. febrúar. 2015 12:01

Vill fá nördasafn á Skagann

Hilmar Sigvaldason er hugmyndaríkur Akurnesingur sem er óhræddur við að fara ótroðnar slóðir. Hann er einn af þeim sem sýnt hefur frumkvæði við að reyna að auka ferðaþjónustu á Akranesi og er hvergi nærri hættur. Hann er gjarnan kallaður vitavörður á Skaganum, er forsvarsmaður að opnun Akranesvita á Breið og hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf þar. Hann hefur staðið fyrir ýmsum sýningum í vitanum sjálfum, bæði myndlistar- og ljósmyndasýningum ásamt því að hann hefur staðið fyrir fjölmörgum viðburðum, svo sem tónleikum af ýmsu tagi. En áhugi Hilmars fyrir menningarmálum er ekki eingöngu bundinn við vitann. Nýlega datt honum í hug að sniðugt væri að setja á laggirnar nokkurs konar „nördasafn“ á Skaganum og hefur sú hugmynd fengið góðan hljómgrunn meðal Skagamanna.

 

Rætt er við Hilmar um hugmyndir hans um nördasafnið, örnefnagöngur og sitthvað fleira í Skessuhorni vikunnar. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is