Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. febrúar. 2015 03:30

Sauðfjárrækt á Vesturlandi 2014

Nú er uppgjöri á skýrsluhaldi fjárræktarfélaganna nánast lokið fyrir árið 2014. Afurðir ánna er mjög góðar á landsvísu og metafurðir víða, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem tíðarfar var sauðfjárrækt sérstaklega hagstætt síðastliðið sumar. Vorið var gott víðast um land og sumarið hlýtt en óvenju úrkomusamt á Vesturlandi. Það varð því engin uppsveifla í afurðum sauðfjár á Vesturlandi eins og víða annarsstaðar á landinu.

 

Í Skessuhorni vikunnar má finna ítarlega umfjöllun um sauðfjárrækt í landshlutanum árið 2014. Þar má meðal annars finna töflur yfir afurðahæstu búin á Vesturlandi, yfir meðalafurðir fullorðinna áa og fallþunga og flokkun dilka. Töflurnar eru teknar saman af Árna B Bragasyni sauðfjárræktarráðunauti RML. Einnig er rætt við sauðfjárbændur á þremur afurðahæstu búa landshlutans.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is