Búið er að seinka leik KR og Snæfells í Domino´s deild kvenna í körfubolta til kl. 20.15 í kvöld vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KKÍ sem var að berast.
Ekki tókst að sækja efni