Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Týsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. mars. 2015 09:56

Varavegi illa viðhaldið en þó alltaf notaður í neyð

Mikil ófærð og erfiðleikar voru á Holtavörðuheiði í gær, fjöldi björgunarsveitarmanna var að störfum allan daginn, og margir bílar fastir. Eftir að heiðinni var lokað um fimmleytið síðdegis var umferðinni beint yfir Laxárdalsheiði og um Heydal. Engu að síður var fólki komið fyrir í Reykjaskóla og félagsheimlinu Ásbyrgi á Laugarbakka en um 300 gistu á þessum stöðum.

Halldís Hallsdóttir á Bíldhóli við Heydalsveg, þar sem gatnamótin eru inn á Skógarstrandarveg, segir að mikil umferð hafi verið um veginn. „Það er oft hér mikil umferð en samt eins og aldrei megi minnast á þessa vegi. Þeim er mjög illa við haldið en þykir sjálfsagt að nota þá þegar aðrir vegir eru lokaðir, en svo henda þeim þess á milli,“ segir Halldís. Hún er ósátt með hvað Heydalsvegi og Skógarstrandarvegi er gefinn lítill gaumur og illa viðhaldið. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is