Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Týsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. mars. 2015 11:04

Reyndist ekki vítisvél

Eins og Skessuhorn hefur greint frá þá fékk frystitogarinn Hörfrungur III AK 250 torkennilegan hlut í botnvörpuna þar sem skipið var að veiðum í Grindavíkurdýpi suður af Reykjanesskaga um miðja síðustu viku.

 

Þessi hlutur var langur og sívalur og gat minnt á tundurskeyti eða aðra vítisvél. Skipstjóri togarans hafði samband við Landhelgisgæsluna og varð úr að togarinn hélt til hafnar í Helguvík. Þar biðu sérfræðingar Landhelgisgæslunnar. Hluturinn var hífður frá borði áður en skipið hélt aftur til veiða. 

 

„Þetta reyndist ekki vera neitt hættulegt og var bara sett í geymslu. Það er þó ekki alveg ljóst hvaða hlutur þetta er,“ fær Skessuhorn upplýst hjá Landhelgisgæslunni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is