Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. apríl. 2015 01:00

Kælingin í Málmey SK gengið vonum framar

Frá áramótum hafa skipverjar á togaranum Málmey SK frá Sauðárkróki prófað nýjan búnað til kælingar á fiskafla um borð. Eins og greint hefur verið frá í Skessuhorni var þessi búnaður þróaður og smíðaður hjá 3x Technology og Skaganum á Akranesi. Búnaðurinn byggir á að nú er fiskurinn kældur með sjó í stað íss áður.

 

Björn Jónasson skipstjóri á Málmey segir að nýja vinnslu- og kælilínan hafi komið mjög vel út þótt enn sé unnið að betrumbótum. Björn segir að þetta hafi gengið vonum framar. Nýja kælingin og geymsluaðferðin komi vel út. Í fyrstu veiðiferðina hafi verið tekið með til öryggis smávegis af ís, en ekki þurfti að gípa til hans. Því hafi ekki verið notað eitt korn af ís um borð í Málmey á þessu ári, að sögn Björns skipstjóra í viðtali sem birt er í páskablaði Fiskifrétta. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is