Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. apríl. 2015 08:00

Björgunarskip kemur sér vel í nauð

Það sannaðist nú í lok liðins mánaðar hversu nauðsynlegt er að hafa öflugt björgunarskip reiðubúið á utanverðu Snæfellsnesi. Þetta varð öllum ljóst þegar þegar línu- og netabátinn Saxhamar SH tók niðri í innsiglingunni á Rifi og varð vélarvana eins og greint var frá í  Skessuhorni.

 

Björgunarskipið Jón Oddgeir var sendur út frá Rifshöfn og dró Saxhamar að bryggju. Jón Oddgeir hefur undanfarið verið staðsettur í Rifi þar sem Björg, skip björgunarsveitarinnar Lífsbjargar hefur verið í slipp síðustu vikur í Njarðvík. Komið var með Jón Oddgeir vestur nokkrum dögum fyrir óhapp Saxhamars. Hafa þeir  Páll Stefánsson skipstjóri og Sigurður Garðarsson lagt ómældan tíma í að standsetja Jón Oddgeir og svo skipið fengi haffæri. Von er á að Björgin verði tilbúin aftur um miðjan maí.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Dalabyggð

Hornabú

Grundarfjarðarbær

ATH! Breyttur tími og dagsetning stofnun Matarklasa

Grundarfjarðarbær

Sorphirða

Grundarfjarðarbær

Aðalskipulag Grundarfjarðar - tillaga

Grundarfjarðarbær

Hunda- og kattahreinsun

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is