Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. apríl. 2015 01:20

Hollvinasamtök HVE afhentu nýtt sneiðmyndatæki

Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands var haldinn á Akranesi síðastliðinn laugardag. Að loknum stuttum aðalfundarstörfum var komið að stórri stund hjá þessum 15 mánaða gömlu samtökum þegar þau afhentu Heilbrigðisstofnun Vesturlands  nýtt sneiðmyndatæki að gjöf. Fjölmenni var viðstatt þá athöfn og augljóslega mikil gleði sem ríkti með þennan stóra áfanga. Í nútíma heilbrigðisþjónustu er sneiðmyndatæki einfaldlega lykiltæki til greiningar á fjölmörgum sjúkdómum og því forsenda fyrir áframhaldandi starfsemi með svipuðu sniði og verið hefur á Vesturlandi. Það var Steinunn Sigurðardóttir formaður Hollvinasamtakanna sem afhenti Guðjóni Brjánssyni forstjóra tækið til eignar og notkunar á Akranesi. Viðstaddur var meðal annarra Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

 

Nánar verður sagt frá aðalfundinum og afhendingu tækisins í næsta Skessuhorni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is