Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. maí. 2015 09:01

„Og þá kom stríðið...“ er nafn á sögu- og tónlistardagskrá í Hernámssetrinu

Á þessu ári verða 70 ár frá lokum Seinni heimsstyrjaldarinnar. Meira en 70 milljónir manna dóu í þessu hræðilega og miskunnarlausa stríði. Fjórir listamenn, þau Guðrún Ásmundsdóttir sögumaður, Alexandra Chernyshova sópransöngkona, Ásgeir Pall Ágústsson barítónsöngvari og Kjartan Valdemarsson píanóleikari vilja minnast þessara tímamóta með sögu- og tónlistardagskránni; "Og þá kom stríðið..." sem flutt verður í Hernámsetrinu í Hvalfirði, laugardaginn 16. maí klukkan 16:00. Í dagskránni segir sögumaðurinn sögur frá stríðstímanum frá Hollandi, Bretlandi, Rússlandi og Íslandi milli þess sem flutt verða ýmis lög.

Ein saga fjallar t.d. um tvær eldri systur sem bjuggu í Amsterdam. Faðir þeirra var úrsmiður og hafði verslun sem var að selja úr.

Fjölskylda þeirra hjálpar meira en 400 gyðingum að flytja úr landi svo nasistar næðu þeim ekki og sendu til Auschwitz. Þær systur voru tvö ár í útrýmingarbúðum Nasista í Ravensbrusch. Önnur systranna dó þar. Áður hún dó hún fékk að hitta systur sína og segja henni hver væri hennar draumur ef þær ættu eftir að komast út. Þetta er ein saga af nokkrum sem eru í dagskránni, sem segir um hörmungar líf fólks, þeirra vonleysi og draumum, fyrir hvað þau voru að berjast og deyja.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is