05. maí. 2015 12:11
Aflabrögð voru frekar dræm í gær, á fyrsta veiðidegi strandveiða, í Grundarfirði. Til að mynda voru aðeins þrír sem náðu skammtinum. Aðrir voru með á bilinu 150 kg til 550 kg. Menn vonast til að stemningin verði betri næstu daga samhliða skárri veðurspá.