Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. maí. 2015 02:42

Faxaflóahafnir undirbúa svar til Umhverfisvaktarinnar

Í Skessuhorni vikunnar birtist opið bréf Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð til forsvarsmanna Faxaflóahafna. Þar er í 15 liðum spurt ýmissa spurninga um fyrirhugaða sólarkísilverksmiðju Silicor Materals á Grundartanga. Bréfið er nú komið á vef Skesshorns og má lesa með því að smella hér.  

 

Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna segir að bréfi Umhverfisvaktarinnar verði svarað. Starfsmenn Faxaflóahafna hafi farið í gegnum það og unnið að svörum. Til stendur að drög að þeim verði yfirfarin á fundi stjórnar Faxaflóahafna í dag. Í framhaldinu verði bréfi Umhverfisvaktarinnar svarað og að líkindum berst það svar fyrir umbeðinn tíma 13. maí næstkomandi.  

 

Þá má benda á aðsenda grein fjögurra fyrrum sveitarstjórnarmanna á Akranesi sem er hér á vef Skessuhorns. Þar ræða þeir um þá umhverfisvænu stóriðju sem þeir telja framleiðslu kísils vera með nýrri framleiðsluaðferð Silicor Materials. Greinina má sjá með að smella hér.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is