Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. maí. 2015 11:21

Undirbúna fjárfestingar í Borgarnesi fyrir á þriðja milljarð króna

Snorri Hjaltason byggingameistari í Reykjavík og SÓ húsbyggingar ehf. í Borgarnesi hafa tekið höndum saman og kynna stórhuga byggingaáform í Borgarnesi. Þegar er byrjað á byggingu 16 íbúða fjölbýlishúss við Arnarklett 28 og annað svipað hús mun rísa við Birkiklett 2 í framhaldinu. Stærsta framkvæmdin verður þó húsbyggingar í miðbæ Borgarness og er nú unnið að undirbúningi og hönnun mannvirkja sem hýsa munu m.a. 70-75 herbergja hótel, á þriðja tug íbúða fyrir eldri borgara auk þjónustu-, veitinga- og verslanarýmis við Borgarbraut 57-59. Áætlað er að allar fyrrgreindar framkvæmdir kosti á þriðja milljarð króna og yrði því um mikla vítamínsprautu að ræða inn í atvinnulífið í Borgarbyggð ef allt gengur eftir.  

 

Ítarlega er greint frá þessum áformum í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is