Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. maí. 2015 09:30

Ein megawattstund af grænni orku verður að 38 úr geislum sólar

„Það er mjög heillandi að nota endurnýjanlega vatnsorku til að framleiða afar verðmætt hráefni í framleiðslu á jafn vistvænni orku og sólarorkan vissulega er. Það hefur verið sýnt fram á að með einni kílóvattsstund af rafmagni megi framleiða kísil í sólarhlað sem á eftir að endast til að framleiða 38 kílóvattsstundir af rafmagni úr geislum sólar.“ Þetta segir Terry Jester forstjóri Silicor Materials í opnuviðtali í Skessuhorni vikunnar. Í viðtalinu ber ýmislegt á góma og meðal annars framleiðslugetan miðað við heimsmarkað og sitthvað fleira. Terry ítrekar að þrátt fyrir að fyrirtækið framleiði kísil með ódýrum hætti þá muni það einungis standa fyrir um fjórum prósentum af heimsframleiðslunni á kísil í sólarhlöð þegar verksmiðjan á Grundartanga verður tilbúin. „Við höfum þegar gert framvirka samninga um sölu á 70% af framleiðslunni og hefðum getað selt allt. Við viljum hins vegar eiga hluta af framleiðslunni til góða og selja hana á frjálsum mörkuðum í svokallaðri spot-sölu.“

 

Sjá ítarlegt viðtal við Terry Jester í Skessuhorni vikunnar.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is