Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. maí. 2015 08:43

Mannbjörg þegar bátur sökk á Breiðafirði

Mannbjörg varð þegar lítill strandveiðibátur sökk norðvestur af Hellissandi laust fyrir klukkan 17 í dag. Leki hafði komið komið að bátnum þar sem hann var á strandveiðum. Óskað var eftir aðstoð klukkan 16:59 en þegar fyrsta aðstoð barst var báturinn sokkinn og skipsverjinn, sem hafði verið einn um borð, var kominn í sjóinn.  Liðsmenn björgunarsveitarinnar Lífsbjargar komu fljótt á vettvang og björguðu skipverjanum úr sjónum, heilum á húfi en köldum. Annar bátur,  Ólafur Bjarnason SH frá Ólafsvík, var í grennd við Herkúles og var skipsverjinn tekinn um borð í Ólaf sem sigldi rakleitt til Ólafsvíkur. Athygli vakti að björgunarbátur í Herkúles blés ekki út við óhappið, en skipverjinn náði til hans og reyndi ítrekað að toga í spottann til að hann blési út, en án árangurs. 

Herkúles SH var fimm tonna furu- og eikarbátur smíðaður á Hofsósi 1973.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is