Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. maí. 2015 03:01

Hildur Sigurðardóttir er íþróttmaður HSH

Hildur Sigurðardóttir körfuboltakona úr Snæfelli var kjörinn íþróttamaður HSH um síðustu helgi. Íþróttamenn ársins voru kynntir í íþróttahúsinu í Ólafsvík en HSH hélt á sama tíma frjálsíþróttamót sitt þar. Auk þess voru aðrir íþróttamenn heiðraðir. Íþróttamaður HSH er kjörinn af stjórn HSH og formönnum aðildarfélaga sambandsins. Auk íþróttamanna er sú hefð að heiðra þá sem eru að vinna að stjórnunar- og þjálfarastörfum hjá aðildarfélögum HSH. Þetta árið fengu þær Kristín Halla Haraldsdóttir og Björg Ágústsdóttir afhentan Vinnuþjark HSH. Viðurkenninguna fá þær fyrir störf í þágu frjálsra íþrótta bæði heima í héraði og fyrir SamVest sem er samstarf sjö íþróttasambanda á Vesturlandi og Vestfjörðum í frjálsum íþróttum.

 

Nánar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is