Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. júlí. 2015 10:01

Sumarlesari vikunnar segir að allar bækur séu uppáhaldsbækur

Líkt og síðustu ár gengst Bókasafn Akraness fyrir sumarlestri fyrir börn. „Ekkert býr barnið betur undir lífið en góð lestrarfærni og fæst hún ekki nema með ástundun,“ segja starfsmenn bókasafnsins við Dalbraut á Akranesi og hvetja börnin til að skrá sig til sumarlesturs. Vikulega verður valinn heppinn sumarlesari og rætt við hann hér í Skessuhorni. Í þetta skiptið er það Kinga Bohdan sem er sumarlesari vikunnar.

 

 

 

Hvað heitir þú og hvað ertu gamall/gömul? Ég heiti Kinga Bohdan og ég er 6 ára, að verða 7.

Hvaða bók varstu/ertu að lesa? Ég var að lesa ævintýri á pólsku. Næst ætla ég að lesa um Huldu Völu dýravin.

Hvernig var/er hún? Þetta var mjög skemmtileg bók.

Hvernig bækur finnst þér skemmtilegastar? Mér finnst skemmtilegast að lesa um dýr.

Hvar er best að vera þegar maður er að lesa? Í stofunni og í herberginu mínu.

Áttu þér uppáhalds bók? Allar bækur eru uppáhalds bækur!

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég er ekki búin að ákveða það.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is