Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. ágúst. 2015 09:00

Hlakkar mikið til að flytja í Grundarfjörð

„Það var starfslýsingin sem heillaði mig. Mér fannst magnað að það væri til starf sem sameinaði áhugamál mín, menntun og starfsreynslu. Það varð náttúrlega til þess að ég ákvað að sækja um,“ sagði Sigríður Hjálmarsdóttir, nýráðinn menningar- og markaðsfulltrúi Grundarfjarðarbæjar, í samtali við Skessuhorn.

 

„Ekki skemmdi fyrir að það var í Grundarfirði. Mamma, Signý Bjarnadóttir, er frá Bjarnarhöfn þannig að þar á ég ættingja, sem og í Grundarfirði og víðar á Snæfellsnesinu. Svo þótti mér ágætt að fara aðeins af höfuðborgarsvæðinu en hafa það samt í þægilegri fjarlægð. Það er tiltölulega stutt fyrir mig að skreppa þangað og heimsækja fjölskyldu og vini og að sama skapi fyrir þá að renna vestur. Ég er alin upp á Sauðárkróki þannig að ég er ekkert óvön því að búa á landsbyggðinni og hef mætt mikilli jákvæðni þann stutta tíma sem ég hef verið fyrir vestan undanfarið. Þar er greinilega gott fólk sem styður við bakið á hverju öðru,“ bætir hún við.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is