Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. ágúst. 2015 06:01

Lúpínu sáð í friðlýst svæði Berserkjahrauns

Inn við Smáhraunakúlur í Berserkjahrauni á Snæfellsnesi eru nokkrir lúpínuflekkir sem hafa verið að stækka undanfarin ár. „Ástæðan fyrir því að lúpína er þarna er að henni hefur verið sáð vísvitandi og það er slæmt. Ég vil benda á að Berserkjahraun er á náttúruminjaskrá og að sá lúpínu þar er mikið inngrip í gróðurfar svæðisins og það má ekki gerast að lúpína fái að breiðast út í mosavöxnum hraunum. Ég vil einnig benda á að gígurinn í Smáhraunakúlu er illa farinn vegna vikurtöku síðustu áratuga og brýn þörf á að loka þeirri námu og snyrta umhverfið,“ segir Gunnar Njálsson í Grundarfirði sem jafnframt er formaður Skógræktarfélags Eyrarsveitar í Grundarfirði.

 

Nánar er rætt við Gunnar um útbreiðslu ágengra plantna af mannavöldum í Skessuhorni vikunnar.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is